Skóla lýkur klukkan 13:40 föstudaginn 13. janúar
Föstudaginn 13. janúar lýkur skóla kl. 13:40 vegna jarðarfarar Kristínar Gunnarsdóttur kennara og verkefnastjóra.
Frístund tekur við nemendum eins og venja er kl. 13:40. Nemendur á mið- og unglingastigi fara heim.