Skólahljómsveit í heimsókn

B- sveit skólahljómsveitarinnar kom í heimsókn í Háteigsskóla í morgun og lék jólalög fyrir yngsta stig við mikinn fögnuð.
Gaman að segja frá því að í Skólahljómsveitinni eru margir nemendur úr Háteigsskóla sem stunda tónlistarnám 🎶