Skólapúlskönnun 6.-10. bekkur

Samantekt á niðurstöðum úr Skólapúlskönnun sem nemendur í 6.-10. bekk tóku í apríl hafa verið birtar. Lokaniðurstöður úr munu birtast í byrjun júní og koma til með að sýna hvað telst vera sterk einkenni nemenda í Háteigsskóla. Niðurstöðurnar eftir könnun í apríl sýnir að sterk einkenni nemenda okkar eru:
- Ánægja af lestri
- Áhugi á stærðfræði
- Trú á eigin vinnubrögð í námi
- Hollt matarræði
- Samband nemenda við kennara
- Virk þátttaka nemenda í tímum
- Tíðni leiðsagnarmats í námi
- Kennarar og starfsfólkið eru góð í að stöðva stríðni og einelti
- Ég fæ að velja hvernig ég skila verkefnum
- Ég hef aðgang að efnivið, aðstöðu og tækni
Hægt er að rýna nánar í niðurstöðurnar úr Skólapúlsinum undir hlekknum Mat á skólastarfi – smellið hér. Þar er jafnframt hægt að finna niðurstöður úr öðru innra og ytra mati sem framkvæmt er í skólanum.