Skip to content

Skólasetning mánudaginn 22. ágúst

Nemendur mæta til skólasetningar sem hér segir inn á sal skólans mánudaginn 22. ágúst, eftir stutta athöfn inn á sal fara nemendur með umsjónarkennurum í heimastofur sínar:

Foreldrar eru hjartanlega velkomnir á skólasetningu.

2. bekkur kl. 8:30

3. bekkur kl. 9:00

4. bekkur kl. 9:30

5. bekkur kl. 10:00

6. bekkur kl. 10:30

7. bekkur kl. 13:00

8. bekkur kl. 13:30

9. og 10. bekkur kl. 14:00 (mætir beint í umsjónarstofu ekki á sal)

Kennsla í 2. – 10. bekk hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 23. ágúst.

Kennsla hefst hjá 1. bekk samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 24. ágúst. Nemendur 1. bekkjar verða boðaðir til viðtals í næstu viku með foreldrum sínum annaðhvort mánudaginn 22. eða þriðjudaginn 23. ágúst.

Í upphafi skólaárs fá allir nemendur gefins þær bækur og ritföng sem þeir þurfa að nota yfir veturinn.