Skipulag 2. – 5.júní 2020

Ágætu foreldrar og nemendur,
nýr Háteigur er komin út, þar er að finna tímasetningar skólaslita og útskriftar. Athugið nýjar tímasetningar. Þar er einnig að finna skóladagatal 2020-2021.
sjá hér: https://hateigsskoli.is/skolinn/hateigur/