Skip to content

Skólastarfið hafið

Kæru foreldrar/forsjáraðilar
Þá er fyrsta vikan að baki og gaman að finna hve börnin koma glöð inn í skólann eftir sumarið.
Skólastarfið fer vel af stað og vel hefur gengið að fara eftir þeim viðmiðum sem gilda um sóttvarnir í skólum.
Við viljum þakka ykkur foreldrum fyrir skilning og samvinnu við óvenjulegar aðstæður í skólabyrjun.

Traust og gott samstarf er dýrmætt.

Takk fyrir góða viku og njótið helgarinnar
Stjórnendur Háteigsskóla