Skólasund 2022-2023
Skólasund á haustmisseri 2022 og á vormisseri 2023
Fyrstu sundtímar á haustmisseri eru þriðjudaginn 23. ágúst, fimmtudaginn 25. ágúst, föstudaginn 26. ágúst. Síðasti sundtími hópa á haustmisseri er 10. janúar, 12. janúar og 13. janúar.
Fyrstu sundtímar á vormisseri eru þriðjudaginn 17. janúar, fimmtudaginn 19. janúar og föstudaginn 20. janúar. Síðusti sundtími vormisseri eru 30. maĺ, 1. júní og 2. júní.
Miðstig
Þriðjudagur:
Kl. Frá skóla Frá sundstað
8:30-9:10 8:15 9:25 Aukasund (10)
13:00-13:40 12:45 13:55 5. bekkur hópur 1 allt skólaárið (30)
Yngsta stig/Miðstig
Fimmtudagur:
Kl. Frá skóla Frá sundstað
8:30-9:10 8:15 9:25 5. bekkur hópur 2 allt skólaárið (30)
9:10-9:50 8:55 10:05 6. bekkur hópur 1 allt skólaárið (30)
10:10-10:50 9:55 11:05 4. KR allt skólaárið (18)
Yngsta stig/ miðstig
Föstudagur:
Kl. Frá skóla Frá sundstað
8:30-9:10 8:15 9:25 3. HB á haustmisseri / 3. LBH á vormisseri (21)
9:10-9:50 8:55 10:05 1. AA á haustmisseri / 1. BB á vormisseri (20)
10:10-10:50 9:55 11:05 2. GHJ á haustmisseri / 2. SÓ á vormisseri (18)
10:50-11:30 10:35 11:45 4. EIS allt skólaárið (20)
11:30-12:10 11:15 12:25 6. bekkur hópur 2 allt skólaárið (30)
Unglingastig
Fyrsti tími er 20. janúar og síðasti tími á vormisseri er 26. maí.
Föstudagur:
Kl. Frá skóla Frá sundstað Haustmisseri Vormisseri
13:00-13:40 12:45 13:55 7. drengir (32) 9.-10. stúlkur (35)
13:45-14:25 13:30 14:40 7.-8. stúlkur (49) 9.-10. drengir (48)
14:30-15:10 14:15 14:55 8. drengir (42)
Fyrra tímabil vormisseris: 20. janúar til og með 24. mars.
Seinna tímabil vormisseris: 31. mars til og með 26.maí.