Skip to content

 

Skólareglur

  1. Allir sýna kurteisi og virðingu innan skólans sem utan og koma fram af háttvísi.
  2. Allir sýna góða umgengni og ganga hljóðlega um skóla­nn.
  3. Allir hjálpast að og koma í veg fyrir að einhverjir verði útundan í leik eða námi.
  4. Allir eru með hollan mat í nesti.
  5. Allir mæta stundvíslega í skólann.