Snemmbúið páskaleyfi

Kæru foreldrar/forsjáraðilar,
Í ljósi nýjustu frétta um hertar aðgerðir vegna Covid – 19 förum við í snemmbúið páskaleyfi. Við munum upplýsa ykkur um hvernig skipulag á skólahaldi verður háttað eftir páska um leið og það liggur fyrir.
Gleðilega páska,
Stjórnendur
Due to Covid-19 restrictions school will be closed Thursday and Friday. Easter holiday will start next week. We will inform you later about further information regarding school after easter break.
Happy easter