Skip to content

Snjór = gleði

Börnin nýttu vel nýfallinn snjó í morgun. Gleðin leyndi sér ekki í andlitum barnanna og allir greinilega tilbúnir í smá snjó! Snjókarlinn fer að sjálfsögðu eftir sóttvarnarreglum og er með grímu.