Skip to content

Sólkerfið

Það þarf ekkert að vera flókið að búa til líkan af sólkerfinu. Hér er eitt slíkt frá hádeginu í dag. Byggingameistararnir eru úr 3. bekk.