Stelpur filma!

Nokkrar stelpur úr 9. bekk sóttu námskeiðið Stelpur filma! sem haldið var í Norræna húsinu, þar nutu þær handleiðslu fagfólks í kvikmyndageiranum og lærðu nokkur undirstöðuatriði kvikmyndagerðar.
Námskeiðið var haldið af RIFF í samvinnu við Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar og Mixtúru.
Sjá nánar hér:https://www.mbl.is/folk/frettir/2020/09/10/grunnskolastelpur_filma/