Denmark       United Kingdom

Félags- og námsráðgjöf

Félagsráðgjöf

Sigríður Sigurðardóttir er skólafélagsráðgjafi í 60% starfi við skólann.

Hlutverk skólafélagsráðgjafa er að standa vörð um velferð allra nemenda, styðja þá og liðsinna þeim í málum er snerta nám, skólavist, framhaldsnám og starfsval. Skólafélagsráðgjafinn er máls­vari nemenda og trúnaðarmaður og aðstoðar þá við lausn persónulegra vandamála. Hann skipu­leggur starfs­kynningar og skólaheimsóknir 10. bekkinga og kynningu á fram­halds­­skólum. Skólafélagsráðgjafi stýrir vinnu eineltisteymis og situr nemendaverndarráðsfundi. Skrifstofa félagsráðgjafans er í kjallara í C álmu og viðtalstími er að jafnaði mánudaga til fimmtudaga kl. 8:30 – 12:30. Foreldrum er einnig velkomið að hafa samband.

Prenta | Netfang

Háteigsskóli, v/Háteigsveg, 105 Reykjavík | Sími: 530-4300, Símbréf (fax): 530-4301
Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Íþróttahús: 553-6887 | Hjúkrunarfræðingur: 530-4306 | Halastjarnan, s. 411-5580 og 663-6102