Denmark       United Kingdom

Talkennsla

Talkennsla

Þjónustumiðstöð Vesturbæjar, miðborgar og Hlíða sér um talkennslu fyrir nemendur skólans. Kennarar og foreldrar geta beðið um athugun eða kennslu fyrir nemendur, en sérstaklega er hugað að nemendum 1. bekkjar. Helstu viðfangsefni í talkennslu eru ýmsir framburðargallar, seinn málþroski og stam.

Prenta | Netfang

Háteigsskóli, v/Háteigsveg, 105 Reykjavík | Sími: 530-4300, Símbréf (fax): 530-4301
Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Íþróttahús: 553-6887 | Hjúkrunarfræðingur: 530-4306 | Halastjarnan, s. 411-5580 og 663-6102