Skip to content

Umhverfisráðherra í heimsókn í 7. bekk


Umhverfisráðherra heimsótti 7. bekk Háteigsskóla fimmtudaginn 7. október. Undanfarnar vikur hafa nemendur verið að fræðast um umhverfismál og vinna verkefni tengd þeim. Nemendur fengu að spyrja ráðherrann um hans sýn á umhverfismálum og umræður um þetta mikilvæga málefni sköpuðust.