Skip to content

Skólasókn skiptir miklu máli fyrir þroska og farsæld barns. Mikilvægt er því að barn sæki sinn skóla, sinni leik og námi, hitti sína jafnaldra og vini.

Meðfylgjandi eru bæklingar sem nýta má til upplýsa bæði foreldra og umsjónarkennara um eðli og alvarleika þess að barn mæti ekki í skólann.

Bæklingur um skólasókn

Verklagsreglur Reykjavíkurborgar

Fjarvistir og seinkomur

Veikindi og leyfi